17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg - podcast episode cover

17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg

Aug 22, 20241 hr 32 min
--:--
--:--
Download Metacast podcast app
Listen to this episode in Metacast mobile app
Don't just listen to podcasts. Learn from them with transcripts, summaries, and chapters for every episode. Skim, search, and bookmark insights. Learn more

Episode description

Trigger warning: í þessum þætti er rætt um ofbeldi í nánum samböndum.

Jenný Kristín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, kom í þáttinn. Jenný er menntuð í kynjafræði, mannfræði og opinberri stjórnsýslu og hefur gríðarmikla reynslu og þekkingu á sviði ofbeldis. Hún hefur sjálf lifaða reynslu af ofbeldi, en hún var í ofbeldissambandi í 13 ár.

Jenný fræðir okkur um andlegt og líkamlegt ofbeldi, birtingarmynd þess í nánum samböndum og rauð flögg sem við getum fylgst með í byrjun sambanda.

Heimasíða Bjarkarhlíðar

Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram


Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.

For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast