17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg
Aug 22, 2024•1 hr 32 min
Episode description
Trigger warning: í þessum þætti er rætt um ofbeldi í nánum samböndum.
Jenný Kristín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, kom í þáttinn. Jenný er menntuð í kynjafræði, mannfræði og opinberri stjórnsýslu og hefur gríðarmikla reynslu og þekkingu á sviði ofbeldis. Hún hefur sjálf lifaða reynslu af ofbeldi, en hún var í ofbeldissambandi í 13 ár.
Jenný fræðir okkur um andlegt og líkamlegt ofbeldi, birtingarmynd þess í nánum samböndum og rauð flögg sem við getum fylgst með í byrjun sambanda.
Heimasíða Bjarkarhlíðar
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast