244. Slúður, Topp 3, Ertu Í Formi, Myndir Þú Fyrir Smá Aur
Mar 21, 2024•1 hr 53 min
Episode description
Rífandi gangur í Spekkuðum um þessar mundir. Fastir liðir en nýr leit þó dagsins ljós. Páskarnir framundan og Spekingar biðja öll um að fara varlega yfir hátíðirnar.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.
For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast