233. Jólabjór 6.0
Dec 02, 2023•3 hr 7 min•Ep. 233
Episode description
Það er bara þrennt öruggt í þessu lífi. Skatturinn, Gummi Kíró klæðist Gucci og Spekingar koma með jólabjórsþátt. Einvalalið mætt til að meta þá jólabjóra sem eru í boði.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.
For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast