Hefnendurnir 42 - Meiningin bakvið jólin, alheiminn og allt
Dec 15, 2014•2 hr 7 min
Episode description
Giljahulk og Ævorstaur fá Jarðarbúahöfðingjann Benjamín Sigurgeirsson í heimsókn og ræða baráttu kóngulóarkonunnar við jólaköttinn, þolanleika miðju-Malcolms, örlög Loka Laufeyjarsonar og afmælisdag frelsarans. Auk þess mætir Lóa hjálmtýs og gaggrýnir bók og allir eru glaðir og gleðileg jól.
For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast