Hefnendurnir 162 - Drax í dag
May 02, 2018•34 min
Episode description
Í óvenju stuttum en að venju skemmtilegum þætti fara Hulkleikur og Ævorman í bíó með Thandrosi og Nebóla, reyna að muna hver þessi Drakúla er aftur, spyrja reykjandi nörda útí tvívídd, og meta meðlimi Star Wars heimsins út frá hæð og meðlimi marvelheimsins út frá kynþokka.
For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast