Hefnendurnir 141 -Farðu Louie! Við erum að reyna að tala um Viggó Viðutan!
Nov 13, 2017•1 hr 17 min
Episode description
Í nýjasta þætti Hefnenda ræða Hulkleikur og Ævorman um mögulegan stjörnuþríleik, dévítans Disneyvæðinguna, óskalistann sinn í myndasögusjónvarpi og ofurkonu að sparka í karlpung. Síðan þarf að ræða aðeins alvarlegri mál á alvarlegri nótum í nýja dagskrárliðnum Æi fokk, seriously? Þú líka?! Afhverju? Dísis fokking kræst hvað er að?!
For the best experience, listen in Metacast app for iOS or Android
Open in Metacast